Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Velkomin á Wikipediu  

Handbók

Gæðagreinar / Úrvalsgreinar

Kynning fyrir byrjendur

Potturinn

Hér geta allir tekið þátt í að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og telur núna 45.023 greinar.

Grein mánaðarins
Ann Zingha, queen of Matamba.jpg

Anna Nzinga (f. í kring um 158317. desember 1663), einnig þekkt sem Nzinga Mbandi eða Ana de Sousa Nzinga Mbande var drottning („muchino a muhatu“) Ndongo- og Matamba-konungsríkjanna sem Mbundu-þjóðirnar byggðu í Angóla á 17. öld. Hún komst til valda sem erindreki eftir að henni tókst með háttvísi sinni að kveða niður milliríkjadeilur og endurheimta frá Portúgölum yfirráð yfir virkinu Ambaca. Sem systir konungsins Ngola Mbande var Nzinga þá þegar í kjörstöðu til að hafa áhrif á stjórnmálaákvarðanir, sérstaklega þegar konungurinn fól henni að birtast í sínu umboði við friðarumræður við nágrannaríkin. Eftir dauða bróður síns gerðist Nzinga ríkisstjóri fyrir son hans og erfingja, Kaza, og síðan drottning.

Fyrri mánuðir: RúnirBúddismiToussaint Louverture
Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Sjá hvað fleira gerðist 23. maí
Mynd dagsins
Snið:Mynd dagsins/maí 2018
Thomas-Alexandre Dumas
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni: